$ 0 0 Það var glatt á hjalla í Borgarleikhúsinu þegar verkið, Úti að aka, var frumsýnt. Halldór Halldórsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík lét sig ekki vanta en með honum í för var kærasta hans, Sigríður Hjálmarsdóttir.