$ 0 0 Fullt var út úr dyrum í árlegu Októberfesti auglýsingastofunnar H:N Markaðssamskipta sem fór fram um liðna helgi í Bankastræti 9. Veisluhöldin hafa fest sig í sessi og eru orðin ómissandi hluti af viðburðadagatali stofunnar.