![Anna Kristrún Gunnarsdóttir, Ólöf Elsa Björnsdóttir, Þóra Hallgrímsdóttir og Áslaug Kristinsdóttir.]()
Söngkonan Hildur Vala söng sig inn í hjörtu landsmanna þegar hún sigraði í Idol-stjörnuleit á Stöð 2 snemma árs 2005. Nú er hún að gefa frá sér plötu með frumsömdu efni og af því tilefni hélt hún heillandi tónleika á Rósenberg. Þetta voru fyrstu tónleikar Hildar Völu í fjölmörg ár.