$ 0 0 Indira Schauwecker og Eamonn Boreham, sem eru stórstjörnur í hágreiðsluheiminum, sýndu íslensku hárgreiðslufólki nýjustu trixin á Hard Rock á dögunum. Þau starfa fyrir label.m og sýndu Avant-Garde, Get the look og Fashion Fix.