![Guðni Th. Jóhannesson, Guðmundur Magnússon, Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir og Eggert Benedikt Guðmundsson.]()
Eggert Claessen (1877–1950) var einhver mesti áhrifamaður á Íslandi á fyrri hluta síðustu aldar. Hann var náinn samstarfsmaður og ráðgjafi frænda síns Hannesar Hafstein og mágs síns Jóns Þorlákssonar, viðskiptafélagi Thors Jensen og Sturlubræðra, og lögfræðingur Einars Benediktssonar.