$ 0 0 Hjónin Baldur Rafn Gylfason og Sigrún Bender, eigendur heildsölunnar bPro, færðu Krabbameinsfélaginu rúmlega þrjár milljónir sem söfnuðust með því að selja hárbursta frá HH Simonsen sem eru sérmerktir Bleiku slaufunni.