$ 0 0 Michelin-kokkurinn William Zonfa í samstarfi við Rustichella bauð til ítalskrar veislu á Kolabrautinni í gærkvöldi. Frægustu nautnaseggir landsins létu sig ekki vanta.