$ 0 0 Svava Johansen og Brynja Nordquist voru í hátíðaskapi í opnunarboði Fló og Fransí í gær. Báðar hafa þær raðað sér á lista yfir best klæddu konur landsins um árabil.