$ 0 0 Það var glatt á hjalla þegar nýr ilmur frá Lancôme var kynntur í Smáralind á fimmtudaginn með glans. Um er að ræða ilminn Idôle sem er safaríkur og heillandi.