$ 0 0 Margt var um manninn þegar nýjasta kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Hvítur, hvítur dagur var frumsýnd í Háskólabíói í gær, þriðjudag. Myndin hefur fengið frábærar viðtökur víða um heim og var ánægja íslenskra áhorfanda ekki síðri á frumsýningunni.