$ 0 0 Crossfitstjarnan Annie Mist Þórisdóttir lét sig ekki vanta þegar Gló opnaði nýjan stað. Hún er ekki vegan en sagði á Instagram að hún gæti alveg hugsað sér það ef hún myndi borða á Gló alla daga.