![Eva Þengilsdóttir, Halla Helgadóttir, Arna Schram og Sigrún Birgisdóttir.]()
Það var glatt á hjalla í Iðnó þegar Hönnunarverðlaun Íslands voru veitt. Genki Instruments hlaut Hönnunarverðlaun Íslands 2019. Viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun hlaut Omnom og heiðursverðlaunahafi Hönnunarverðlauna Íslands er Manfreð Vilhjálmsson arkitekt.