$ 0 0 Það var mikil stemning þegar Snorri Björns mætti á mannamót ÍMARK til að ræða hlaðvörp sem auglýsingamiðil. Þar var líka Andri Snær Magnason rithöfundur sem talaði um það hvernig fólk kemur mikilvægum skilaboðum á framfæri.