$ 0 0 Það var mikil jólastemning í Heimili og Hugmyndum í gær þegar verslunin hélt sitt árlega jólaboð. Jólaveislan laðaði að stóran hóp af fólki sem elskar falleg húsgögn.